You are here

Árbók skálda 54.

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1954
Útgefandi: 
Helgafell
SKU: Lj-247

Hér eiga ungljóðskáldin orðið í óbundinn bók með eiginhandaráritun þeirra á fremri kápusíðu. Ungu skáldin þá voru: Arnfríður Jónatansdóttir.Einar Bragi. Elías Mar. Gunnar Dal. Gylvi Gröndal.Hannes Pétursson. Hannes Sigfússon. Jakobína Sigurðardóttir. Jón Óskar. Jón úr Vör. Jónas E. Svafár. Kristinn Pétursson.Kristján frá Djúpalæk.Ólafur Jónsson. Ólafur Haukur Ólafsson. Rósberg G. Snædal. Stefán Hörður Grímsson. Thor Vilhjálmsson. Þorsteinn Valdimarsson og Þóra Elva Björnsson.  UPPSELD:

Price: kr 0