You are here

Gengnar götur.

Höfundur: 
Björn Egilsson frá Sveinsstöðum
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1995
Útgefandi: 
Sögufélag Skagfirðinga
SKU: Þ-247

Loksins er hægt að bjóða þessa bók eftir þennan skagfirska bónda og fræðaþul. Kaflarnir heita: Eftirleit á Nýjabæjarafrétti 1912. Við Grænutjörn. Ólína Sveinsdóttir í Litlu-Hlíð. Harðræði við Héraðsvötn. Bergþór í Litlu_Hlíð. Því gleymi ég aldrei. Gísli Björnsson á Skíðastöðum. Fjárskaði í Ölduhrygg. Villa á Geithúsmelum. Hrólfur Þorsteinsson á Stekkjarflötum. Jóhannes Guðmundsson í Ytra-Vallholti. Eftirleit á Hofsafrétt 1912. Leiði Dalaskáldsins er tínt. Suður Kjöl 1923. Atburðir við Stafnstrétt. Hjöleifur Sigfússon-Marka-Leifi. Minningar frá 1942.  Fyrsta sinn í Vesturflokksgöngum. Hún hét María. Hvíta vorið og Yfir Nýjabæjarfjall.

Price: kr 2.000