You are here

Bjarkir/Rósir

Höfundur: 
Einar Helgason
Ástand: 
sæmilegt
Útgáfuár: 
1916
SKU: Fr-273

Hér eru tvö fræðirit innbundin í eina bók. Bæði eru  leiðarvísar. Sú fyrri útg. 1914 í trjárækt og blómarækt og sú síðari útg. 1916 í ræktun inniblóma. Höfundurinn var garðyrkjumaður.  Ath kápa nokkuð trosnuð og kjölur viðgerður með kjölbandi. Fremstu blaðsíður vantar í bókina og hefst hún á formála ,innsíður að öðruleiti góðar.

Price: kr 1.900