You are here

Barmahlíð

Höfundur: 
Guðmundur Arinbjörn Jónsson
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1970
Útgefandi: 
Höfundurinn
SKU: Lj-499

Því miður veit ég ekkert um höfundinn en hann hefur líklega alist upp við Breiðafjörðinn a.m.k. benda nokkkur ljóðin í bókinni sem og nafnið á henni til þess. Ljúfur og fallegur kveðskapur m.a. minningar ljóð um fólk og ekki síður þegar ort er til náttúrunnar.

Price: kr 2.000