Lífshlaup og ljóð Tómasar skálds Guðmundssonar Geirdælings hins víðförla. Tómas þessi var förumaður á Vestfjarðakjálkanum á seinni hluta 19. aldar segir í kynningu á honum á kápu bókarinnar. Óbundið eintak sem nýtt.
Til Bókakaupenda. Vinsamlega greiðið ekki fyrir bækur fyrr en þið hafið fengið skilaboð frá seljanda um hvort bókin finnst og sé til.