You are here

Fjölnir I-IX árgangur

Höfundur: 
ýmsir/
Ástand: 
gott
Útgefandi: 
Nokkrir Íslendingar
SKU: Ti-36

Hér er þetta merka tímarit sem íslendingar í Kaupmannahöfn hófu að gefa út árið 1835. Í boði eru tvær bækur sem í eru níu fyrstu árgangarnir 1835-1846. Ljósrit gert í Lithoprenti árið 1943. Til er eitt sett  í brúnu skinnbandi með dökkbrún kápuspjöld. verð  er 22 þúsund. UPPSELD:

Price: kr 22.000