Bók nánast sem ný með hlífðarblaði þar sem Jóhannes Geir gerði teikninguna. Jón höfundur bókarinnar tók sér viðurnefnið Skagfirðingur og bar það með sóma því hann átti aldrei heimili utan Skagafjarðar. Þessu greina þeir frá Sigurjón Björnsson og Hannes Pétursson í formála en þeir völdu kvæðin og bjuggu bókina til útgáfu. Vandað og snyrtilegt eins og þeirra félaga var von og vísa og bókin orði fágæti nú til dags.