You are here

Menntaskólaljóð

Höfundur: 
Ýmsir
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1965
Útgefandi: 
Listfélag Menntaskólans í Reykjavík
SKU: LJ-885

Hér eiga margir snillingar sem voru að byrja sinn listamannsferil ljóð. Þeir eru. Ágúst Guðmundsson, Guðsteinn Guðmundsson, Hrafn Gunnlaugsson , Ingólfur Margeirsson, Jón Sigurðsson, Kristinn Einarsson, Ólafur H. Torfason,Pétur Gunnarsson,Sigurður Pálsson, Trausti Valsson ,Vilmundur Gylfason og Þórarinn Eldjárn. Urðu nánast allir landsþekktir síðar. Halldór Laxness ritar formála. Tómas Guðmundsson Úr Austurstræti og gamlir þankar um eldri skólaskáld. Að yrkja fjandann ráðalausan , grein eftir Hannes Pétursson. Óinnbundið eintak aðeins meðhöndlað en telst gott. Nauða fágætt. UPPSELD:

Price: kr 0