You are here

Blóð og Vin/Vort daglega brauð

Höfundur: 
Vilhjálmur frá Skáholti
Ástand: 
gott
Útgefandi: 
Bókaverslun Kr. Kristjánssonar
SKU: Bg-78

Hér eru þessar tvær ljóðabækur Vilhjálms samanbundnar í eina bók. Blóðið er útgefið 1957 og áritað af höfundi, hlífðarblað innbundið með. Vort daglega brauð er útgefið 1935 og þá gefið út í 150 tölusettum eintökum. Hér er eintak nr. 30. Fremra hlífðarblað innbundið með að eigandi telur. Gott eintak í forlags bandi.

Price: kr 24.000