You are here

Breve over nogle endnu levende fritænkeres indvendinger imod aabenbaringen

Höfundur: 
Herre F. Rudolf Dach felhofer
Ástand: 
gott
SKU: Bg-89

Deel I. II og III innbundin í eina þykka bók. Deel I útgefið Í Kaupmannahöfn 1776 184 blaðs. Deel II útgefið 1778 í Kaupmannah. 216 blaðs. Deel III útg. í Kaupmannah. 1780 207 blaðs. og registur á öftustu síðu. Bókin í alskinnbandi með skrautbrúnum á kili. Band úrvalsgott eini galli er gulur blettur á nokkrum blaðsíðum í bindi II. Texti á dönsku eða fornnorrænu. Samkvæmt Gegnir er aðeins til eitt eintak af þessari bók á Íslandi í dag. Því er hér mein fágæt bók á ferðinni.

Price: kr 105.000