You are here

Sögur Breiðablika

Höfundur: 
ýmsir/Friðrik J. Bergmann
Ástand: 
gott
Útgáfuár: 
1919
Útgefandi: 
Ólafur S. Thorgeirsson
SKU: Þy-194

Í bókinni eru tíu smásögur þýddar af Friðriki sem birtust í rímaritinu Breiðabliki sem gefið var út í Vesturheimi uppúr 1900 og til 1914. Þannig er nafn bókarinnar tilkomið. Sögurnar heita. Litli Kroppinbakurinn, (Henri Conti). Harmsaga listarinnar, (Henri A. Harwood) Síðasta kennslustundin, Alphonse Daudet). Lúganó-æfintýrið, (Antonío Fogazzaro). Sigríður stórráða, Selma Lagerlöf) . Síðasta ferð læknisins, Ian Maclaren). Óhappa-óskin, Catulle Mandés). Jankó og fiðlan, Henryk Sienkiewicz) . Gestur töframannsins, Óþekktur höfyndur). Kjörsonurinn, Guy De Maupassant). Innbunndið eintak í forlagsbandi.

Price: kr 2.500