Það er samhljóðan Guðspjallanna um vors drottins Jesú Kristi Holdgan og Hingadburd hans Framferdi, Lærdómskenningar og kraftaverk hans Pínu.Dauða Upprisu og Uppstigning. Þriðja útgáfa Viðey 1838, Hér vantar tiltilsíðu og öftustu síðu nr. 335 með leiðréttingum. Bókin á alskinni nöfn tveggja fyrri eigenda skrifuð í bókina. Kápa talsvert snjáð.