You are here

Snjór & Veislan

Höfundur: 
Alexander L. Kielland
Ástand: 
allgott
Útgáfuár: 
1897
Útgefandi: 
Prentsmiðja Bjarka
SKU: Þy-249

Þessar tvær sögur saman innbundnar í eina bók.    Með bundið er einnig eftir Marcel Prévost.  Eftir syndafallið.  Sýrenublómin. Rósa frænka. Hanskarnir. Ennfremur er svo  Mannguðirnir á eynni Japan eftir Lafcadio Hearn. Og Sveitakóngur eftir Kristófer Janson.  ath það sér á kápu bókarinnar og  einnig er nokkuð um undirstrikaðar málsgreinar í bókinni.

Price: kr 2.300